Raðhús í Torrevieja - no 1313
Raðhús í Torrevieja - no 1313- 3 svefnherbergi
- 2 baðherbergi
Upplýsingar
- Bætt við: Fyrir 4 ár
- Flokkur: Skammtímaleiga
- Tegund: Raðhús
- Svefnherbergi: 3
- Baðherbergi: 2
- Hæðir: 2
Lýsing
-
Lýsing: Stórglæsilegt raðhús í Bahia Homes kjarnanum sem er staðsettur í Torreta II hverfinu í Torrevieja. Á jarðhæð eru 1 svefnherbergi, 1 baðherbergi, eldhús og stofa/borðstofa. Á efri hæð eru 2 svefnherbergi og 1 baðherbergi. Við húsið er góð verönd en einnig stórar svalir og sólþak. Loftkæling er í öllu húsinu, hiti í gólfum á baðherbergjum og allsstaðar á jarðhæðinni. Gott WiFi er í húsinu. Íbúðakjarninn er einstaklega fallegur og hafa íbúar aðgang að sameiginlegri sundlaug, nuddpotti og fallegum garði. Húsið snýr út að sundlauginni.Stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari og er stór verslunarmistöð í aðeins 1 km fjarlægð. Ströndin og miðbærinn eru einnig í göngufjarlægð.Vinsamlegast hafið samband fyrir verð og laus tímabilSjá fulla lýsingu
Staður
Eiginleikar og Þægindi
Powered by Estatik