Raðhús í Los Alcázares - no 3803

Raðhús í Los Alcázares - no 3803
  • 3 svefnherbergi
  • 2 baðherbergi
  • 173
307.000€

Upplýsingar

  • Bætt við: Fyrir 4 ár
  • Flokkur:
  • Tegund:
  • Svefnherbergi: 3
  • Baðherbergi: 2
  • Stærð: 173
  • Stærð lóðar: 205
  • Byggingarár: Nýbygging

Lýsing

  • Lýsing:

    Stórglæsilegt 173m2 raðhús sem samanstendur af 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, opnu eldhús og stofu/borðstofu. Húsið er á 2 hæðum en á neðri hæð er 1 svefnherbergi og 1 baðherbergi en á efri hæð eru 2 svefnherbergi og 1 baðherbergi. Undir húsinu er 71m2 kjallari en húsið stendur á 205m2 lóð. Eignin er staðsett í lúxus íbúabyggð þar sem þú finnur allt til alls. Þar er 16.000m2 manngert vatn þar sem eru 2 litlar eyjar, golfvöllur, tennisvöllur, fótboltavöllur og líkamsrækt bæði úti og inni.

    Los Alcázares er staðsett í hjarta Mar Menor sem er dæmigert þorp við Miðjarðarhafið. Strandlengjan og sjórinn skarta sínu fegursta en þar er hægt að ganga um og skoða t.d smábátahöfnina eða iðka ýmiskonar sjósport. Þarna eru ýmsar verslanir, veitingastaðir, golfvellir og fyrir þá sem eru með börn, er hægt að finna góða alþjóðlega skóla. Stórar borgir í nágrenninu eru Murcia, Cartagena og Alicante sem er í ca klukkutíma akstursfjarlægð.

    Sjá fulla lýsingu

Staður

Eiginleikar og Þægindi

Share this property

Copy

Eða deila með:

Powered by Estatik

Reset password

Enter your email address and we will send you a link to change your password.

Get started with your account

to save your favourite homes and more

Get started with your account

to save your favourite homes and more

By clicking the «SIGN UP» button you agree to the Terms of Use and Privacy Policy
Powered by Estatik