Upplýsingar
Lýsing
-
Lýsing:
Sérstakt tilboð sem gildir til 31/10 2021 - Húsgögn, leirtau, ljós, loftkæling, hiti í gólfum, bílageymsla og geymsla innifalið í verði.
Hér höfum við 75m2 nýja og virkilega fallega íbúð. Í íbúðinni eru 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi, stórt opið eldhús og borðstofa. Við íbúðina er 75m2 sólpallur opinn og góður. Íbúðin er staðsett í íbúðakjarna þar sem er sameiginleg sundlaug, fallegir garðar en kjarninn er staðsettur nálægt allri þjónustu.
Íbúðin er staðsett er á milli Villamartin og Campoamor golfvallanna. Las Colinas golfvöllurinn er í aðeins 2 mínútna aksturfjarlægð. Á svæðinu er öll þjónusta til staðar en La Zenia mollið vinsæla er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð sem og La Zenia ströndin og Playa Flamenca. Þessi íbúð er tilvalin til útleigu.
Athugið að meðfylgjandi staðsetning er ekki nákvæm en gefur aðeins mynd af því á hvaða svæði húsnæðið er.
Sjá fulla lýsingu
Staður
Eiginleikar og Þægindi
- Fullbúið húsgögnum: Já
- Eiginleikar: