Upplýsingar
Lýsing
-
Lýsing:
Falleg íbúð í Villamartin til sölu. Íbúðin sem er í miðjarðarhafsstíl er 100m2 og samanstendur af 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, eldhúsi og stórri stofu/borðstofu með arni. Úr stofunni er útgengt á stórar svalir með útsýni yfir golfvöllinn. Bílastæði fylgir sem og geymsla. Íbúðin er virkilega vel staðsett við golfvöllinn í Villamartin.
Villamartin er vinsælt svæði þar sem þú finnur allt til alls. Stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari og er La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin vinsæla skammt undan. Góðir golfvellir eru í næsta nágrenni en fyrir utan þann í Villamartin er stutt í golfvöllinn í Campoamor og Las Ramblas.
Eign sem er kjörin fyrir golfarann!
Sjá fulla lýsingu
Staður
Powered by Estatik