Upplýsingar
Lýsing
-
Lýsing:
Íbúð - Til sölu - Torrevieja
Hér höfum við nýja íbúð í Torrevieja. Íbúðin sem er á 1.hæð er 78m2 og samanstendur af 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, eldhúsi og stofu/borðstofu. Útgengt er á rúmgóðar svalir þar sem tilvalið er að njóta sólarinnar. Húsið er staðsett í lokuðum kjarna þar sem íbúar hafa aðgang að fallegum sameiginlegum sundlaugagarði.
Staðsetningin er mjög góð en stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari. Stutt er í næstu strönd og er ýmiskonar afþreying í næsta nágrenni og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Habaneras verslunarkjarninn er rétt hjá en aðeins lengra í burtu er Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin vinsæla þar sem finna má yfir 200 verslanir og veitingastaði. Stutt er í góða golfvelli en þar má nefna Las Ramblas, Las Colinas, Villamartin og Campoamor Golf.
Sjá fulla lýsingu
Staður
Eiginleikar og Þægindi
- Þægindi:
- Eiginleikar: