Íbúð í San Miguel de Salinas - no AL117
Íbúð í San Miguel de Salinas - no AL117- 2 svefnherbergi
- 1 baðherbergi
- 64 m²
Upplýsingar
- Bætt við: Fyrir 3 ár
- Flokkur: Orlofsleiga, Skammtímaleiga
- Tegund: Íbúð, Þakíbúð
- Svefnherbergi: 2
- Baðherbergi: 1
- Stærð: 64 m²
Lýsing
-
Lýsing:
Íbúð til orlofs- eða vetrarleigu í San Miguel de Salinas. Íbúðin sem er 64m2 samanstendur af 2 svefnherbergjum, 1 baðherbergi, eldhúsi og stofu/borðstofu. Úr stofunni er útgengt á góðar svalir en einnig er stigi upp á einkasólþak með útsýni í allar áttir. Íbúðin er á 4.hæð í lyftuhúsi. Loftkæling er í íbúðinni. Húsið er í íbúðakjarna þar sem íbúar hafa aðgang að garði með sameiginlegri sundlaug.
Staðsetningin er góð en stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari. San Miguel de Salinas er rólegur og góður bær ca 10 mínútum frá Villamartin. Góðir golfvellir eru í 5-6km fjarlægð en þar má nefna Campoamor golf, Villamartin golf og Las Colinas. La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin vinsæla er í ca 10-15 mínútna akstursfjarlægð en þar má finna yfir 200 verslanir og veitingastaði og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Sjá fulla lýsingu