Rojales - 3135

Rojales - 3135
  • 3 svefnherbergi
  • 2 baðherbergi
  • 102
329.000€

Upplýsingar

  • Bætt við: Fyrir 4 ár
  • Flokkur:
  • Tegund:
  • Svefnherbergi: 3
  • Baðherbergi: 2
  • Stærð: 102
  • Byggingarár: Nýbygging

Lýsing

  • Lýsing:

    Virkilega falleg íbúð í Rojales. Í íbúðinni eru 3 stór svefnherbergi og 2 baðherbergi. Annað baðherbergið er inn af svefnherbergi. Eldhúsið er opið inn í stofuna en þaðan er gengið út á 22 m2 pall og garðurinn er 105 m2. Íbúðinni fylgir einkasundlaug sem er 16 m2 en einnig er sameiginleg sundlaug, grillaðstaða og sauna. Bílastæði fylgir.

    Rojales er aðeins 5 km frá fallegu ströndunum í Guardamar, El Moncayo og La Mata. Ströndin í Torrevieja er örlítið lengra í burtu en þar er hin vinsæla verslunarmiðstöð Habaneras og einnig er stutt í La Zenia Boulevard sem er mjög vinsæll verslunarkjarni meðal íslendinga. Allt um kring eru flottir golfvellir eins og La Finca, Villamartin, Las Colinas og Campoamor Golf. Alicante flugvöllur er í rúmlega 30 mínútna akstursfjarlægð frá Rojales.

    Athugið að meðfylgjandi staðsetning er ekki nákvæm en gefur aðeins mynd af því á hvaða svæði húsnæðið er.
    Sjá fulla lýsingu

Staður

Share this property

Copy

Eða deila með:

Powered by Estatik

Reset password

Enter your email address and we will send you a link to change your password.

Get started with your account

to save your favourite homes and more

Get started with your account

to save your favourite homes and more

By clicking the «SIGN UP» button you agree to the Terms of Use and Privacy Policy
Powered by Estatik