Upplýsingar
Lýsing
-
Lýsing:
Íbúð - Til sölu - Punta Prima
Íbúð á góðum stað í Punta Prima til sölu. Íbúðin sem er 70m2 samanstendur af 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, eldhúsi og stofu/borðstofu. Úr stofunni er útgengt á góðar 17m2 svalir. Íbúðin er staðsett í lokuðum kjarna þar sem íbúar hafa aðgang að stórum og fallegum garði. Þar eru sameiginlegar sundlaugar, barnalaug og leiksvæði fyrir börnin.
Staðsetningin er mjög góð en stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari. Allt um kring er hægt að finna allskyns afþreyingu eins og sjósport en allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ströndin er í aðeins 250m fjarlægð frá húsinu. Góðir golfvellir eru í næsta nágrenni en þar má nefna Las Ramblas, Las Colinas, Villamartin og Campoamor golf. La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin vinsæla er í ca 7 mínútna akstursfjrlægð en þar má finna yfir 200 verslanir og veitingastaði.
Sjá fulla lýsingu