Íbúð í Pilar de la Horadada - AL Pilar
Íbúð í Pilar de la Horadada - AL PilarUpplýsingar
- Bætt við: Fyrir 11 mánuðir
- Flokkur: Orlofsleiga, Skammtímaleiga, Vetrarleiga
- Tegund: Íbúð
- Svefnherbergi: 3
- Baðherbergi: 2
Lýsing
-
Lýsing:
Íbúð - Orlofsleiga - Vetrarleiga - Pilar de la Horadada
Virkilega falleg íbúð til orlofs- eða vetrarleigu í Pilar de la Horadada. Íbúðin sem er á jarðhæð, samanstendur af 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, eldhúsi og stofu/borðstofu. Útgengt er á stóra verönd þar sem er einkasundlaug. Íbúðin er fullbúin húsgögnum og loftkæling er til staðar.
Íbúðin er staðsett í litlum bæ sem heitir Pilar de la Horadada en hann er staðsettur rétt sunnan við Torrevieja . Bærinn er rólegur en þó stutt í meira fjör fyrir þá sem leita að því. Stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari.
ATH - Staðsetning á korti er ekki nákvæm en gefur aðeins mynd af því á hvaða svæði íbúðin er
Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar á [email protected] eða í síma 888-9400 og við svörum um hæl - Sólarmegin í lífinu!
Sjá fulla lýsingu
Staður
Eiginleikar og Þægindi
- Þægindi:
- Eiginleikar: