Upplýsingar
Lýsing
-
Lýsing:
Íbúð - Til sölu - Mil Palmeras
Virkilega hugguleg þakíbúð til sölu í Mil Palmeras. Íbúðin sem er 70m2, samanstendur af 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, eldhúsi og stofu/borðstofu. Inn af eldhúsinu er þvottaaðstaða. Útgengt er á svalir úr svefnherbergi og stofu en af svölunum liggur svo stigi upp á rúmgott sólþak þar sem tilvalið er að njóta sólarinnar. Íbúðin snýr í suður. Íbúðin er staðsett í góðum, lokuðum kjarna þar sem íbúar hafa aðgang að sameiginlegri sundlaug.
Staðsetningin er frábær en stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari. Mil Palmeras er rólegt og gott svæði en þó vinsælt meðal ferðamanna. Það tekur ca 7 mínútur að keyra inn í La Zenia þar sem er meira líf eða um 15 mínútur inn í miðbæ Torrevieja. Ýmis afþreying er í boði allt um kring og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar á [email protected] eða í síma 888-9400 og við svörum um hæl - Sólarmegin í lífinu!
Sjá fulla lýsingu