Íbúð í La Recoleta, Punta Prima - no 1005
Íbúð í La Recoleta, Punta Prima - no 1005- 2 svefnherbergi
- 2 baðherbergi
650€
Upplýsingar
- Bætt við: Fyrir 4 ár
- Flokkur: Skammtímaleiga
- Tegund: Íbúð
- Svefnherbergi: 2
- Baðherbergi: 2
Lýsing
-
Lýsing: Fallegt íbúð á góðum stað aðeins 500m frá ströndinni í Punta Prima. Íbúðin er í íbúðakjarnanum La Recoleta á 2.hæð í lyftuhúsi. Íbúðin samanstendur af 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, opnu eldhúsi og stofu/borðstofu. Stórar og góðar svalir fylgja þar sem er útsýni yfir sameiginlegan garð. Loftkæling er í íbúðinni sem og WiFi.La Recoleta íbúðakjarninn státar af fallegum garði þar sem íbúar hafa aðgang að 2 sameiginlegum sundlaugum. Stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari en það er allt í göngufæri. Það eru 2 strendur í 2 mínútna göngufæri og það tekur aðeins 5 mínútur að keyra að La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðinni vinsælu þar sem þú finnur allt til alls.Vetrarleiga: 650 evrur á mánuði + reikningarSjá fulla lýsingu
Staður
Eiginleikar og Þægindi
- Eiginleikar:
Powered by Estatik