Upplýsingar
Lýsing
-
Lýsing:
Íbúð - Til sölu - Torrevieja
Góð íbúð til sölu í hjarta Torrevieja. Íbúðin sem er 68m2, samanstendur af 2 svefnherbergjum, 1 baðherbergi, opnu eldhúsi, þvottahúsi og stofu/borðstofu. Úr stofunni er útgengt á fínar svalir sem snúa í vestur. Lyfta er í húsinu og loftkæling er í íbúðinni. Íbúðin er nýuppgerð og í fullkomnu standi.
Staðsetningin er mjög góð en örstutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitinastaði og bari en allt er þetta í ca 50m fjarlægð. Næsta strönd er Playa del Cura en þangað eru aðeins 400m en fleiri strendur eru aðeins lengra í burtu. Ýmiskonar afþreying er í boði allt um kring og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar á [email protected] eða í síma 888-9400 og við svörum um hæl - Sólarmegin í lífinu!
Sjá fulla lýsingu
Staður
Eiginleikar og Þægindi
- Þægindi:
- Eiginleikar: