Upplýsingar
Lýsing
-
Lýsing:
Nútímaleg íbúð í Dehesa de Campoamor. Íbúðin samanstendur af 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum (annað þeirra inn af svefnherbergi) stofu/borðstofu og eldhúsi. Úr stofunni er útgengt á 12m2 svalir. Íbúðin er staðsett í mjög góðum kjarna þar sem íbúar hafa aðgang að sundlaugum, bæði útilaugum og upphitaðri innilaug. Einnig er stór sameiginlegur garður, líkamsrækt og leiksvæði fyrir börnin.
Campoamor er staðsett rétt hjá Cabo Roig, Mil Palmeras og La Zenia. Stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari en La Zenia Boulevard versunarkjarninn vinsæli er skammt undan. Góðar strendur eru í nágrenninu og einnig góðir 18 holu golfvellir eins og í Villamartin, Las Ramblas, Campoamor og Las Colinas.
- ATH Staðsetning á korti er ekki nákvæm en gefur mynd af því á hvaða svæði húsnæði er -
Sjá fulla lýsingu
Staður
Eiginleikar og Þægindi
- Eiginleikar: