Íbúð í La Finca Golf, Algorfa - no AL La Finca
Íbúð í La Finca Golf, Algorfa - no AL La FincaUpplýsingar
- Bætt við: Fyrir 12 mánuðir
- Flokkur: Orlofsleiga, Vetrarleiga
- Tegund: Íbúð
- Svefnherbergi: 2
- Baðherbergi: 1
Lýsing
-
Lýsing:
Íbúð - Orlofsleiga - Vetrarleiga - Algorfa
Falleg íbúð til orlofs- eða vetrarleigu í La Finca, Algorfa. Íbúðin sem er á jarðhæð, samanstendur af 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, eldhúsi, þvottahúsi og stofu/borðstofu. Útgengt er á verönd bæði að framanverðu og einnig baka til. Á veröndinni fyrir framan íbúðina hefur þú sólina yfir daginn en þaðan er fallegt útsýni yfir appelsínuakra.
Staðsetningin er góð en íbúðin er staðsett í La Finca Golf og er því á rólegum stað, þrátt fyrir að stutt sé í alla þjónustu og meira líf. Algorfa er lítið þorp sem er staðsett í aðeins 8 mínútna akstursfjarlægð en aðeins 12 mínútur eru í Benijófar. La Finca Golf er staðsett í ca 20 mínútna akstursfjarlægð vestur af Torrevieja. Þessi eign er tilavlin fyrir golfarann en ýmiskonar aðra afþreyingu er þó að finna í næsta nágrenni og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi!
Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar á [email protected] eða í síma 888-9400 og við svörum um hæl - Sólarmegin í lífinu!
Sjá fulla lýsingu
Staður
Eiginleikar og Þægindi
- Eiginleikar: