Íbúð í Torrevieja - no 297329
Íbúð í Torrevieja - no 297329- 2 svefnherbergi
- 2 baðherbergi
Upplýsingar
- Bætt við: Fyrir 4 ár
- Flokkur: Skammtímaleiga
- Tegund: Íbúð
- Svefnherbergi: 2
- Baðherbergi: 2
Lýsing
-
Lýsing:
Íbúð í íbúðakjarnanum Azul Beach sem er staðsettur rétt hjá La Mata ströndinni. Íbúðin samanstendur af 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, fullbúnu eldhúsi og stofu. Úr stofu er útgengt á góða verönd. Loftkæling er í íbúðinni sem og WiFi sem er innifalið í verði. Einkabílastæði fylgir í bílageymslu.
Sundlaugagarðurinn er virkilega fallegur en þar er sameiginleg sundlaug, nuddpottur og góð sólbaðsaðstaða. Í aðeins 2 mínútna göngufjarlægð er fallega La Mata ströndin en stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari.
Vinsamlegast hafið samband fyrir laus tímabil og verð.
Sjá fulla lýsingu
Staður
Eiginleikar og Þægindi
Powered by Estatik