Upplýsingar
Lýsing
-
Lýsing:
Fallegt nýtt raðhús í Gran Alacant. Húsið sem er 93m2 og á 2 hæðum samanstendur af 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, opnu eldhúsi og stofu/borðstofu. Fyrir framan húsið er garður en einnig er útgengt á 7m2 svalir af eftri hæðinni. Einkabílastæði er innan lóðar. Húsið er í góðum íbúðakjarna þar sem íbúar hafa aðgang að sundlaug, garði og góðu leiksvæði fyrir börnin.
Gran Alacant er í ca 10 mínútna akstursfjarlægð frá Alicante flugvelli og ca 20 mínútum frá miðborg Alicante. Stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, veitingastaði og bari og er Carabassi ströndin skammt undan.
Sjá fulla lýsingu
Staður
Eiginleikar og Þægindi
Powered by Estatik