Upplýsingar
Lýsing
-
Lýsing:
Einbýlishús - Til sölu - Las Ramblas
Huggulegt einbýlishús til sölu í Las Ramblas. Húsið sem er á 2 hæðum er 190m2. Á jarðhæðinni er rúmgóð stofa/borðstofa, eldhús, 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Á efri hæðinni höfum við svefnherbergi með baðherbergi inn af og útgengt er á svalir og stórt sólþak. Húsið er byggt á stórri og góðri lóð en hún er 334m2. Við húsið en einkasundlaug og einnig grillaðstaða og útieldhús. Innan lóðarinnar er einnig bílastæði.
Las Ramblas er róleg og fallegt svæði í Orihuela Costa en þó nálægt allri þjónustu. Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin er í ca 10 mínútna akstursfjarlægð en þar má finna yfir 200 verslanir og veitingastaði. Nær má finna aðra veitingastaði, bari og matvöruverslanir. Svæðið hentar golfáhugafólki mjög vel en stutt er í góða golfvelli en fyrir utan Las Ramblas golfvöllinn eru Villamartin og Campoamor Golf skammt undan. Ýmiskonar önnur afþreying er í boði í næsta nágrenni og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar á [email protected] eða í síma 888-9400 og við svörum um hæl - Sólarmegin í lífinu!
Sjá fulla lýsingu